Hvenær ræður meirihlutinn?

Flókin niðurstaða í atkvæðagreiðslu Í nóvember greiddu lögreglumenn atkvæði um kjarasamning við ríkið. Áhugi á atkvæðagreiðslunni var mikill enda mjög skiptar skoðanir um samninginn í röðum lögreglumanna. Um var að ræða rafræna atkvæðagreiðslu og þátttakan sló fyrri met en 93% þeirra sem voru á kjörskrá tóku þátt og það telst met ef horft er til …

Hvenær ræður meirihlutinn? Read More »