Þínar niðurstöður í SPSS
Kannanakerfið mætir öllum almennum kröfum notenda og rannsakenda bæði í uppsetningu og framsetningu kannana, útsendingu með öruggum og árangursríkum hætti og loks þegar að úrvinnslu kemur. Þar er kostur á að vinna skýrslur innan kerfisins eða að færa gögn yfir í önnur kerfi. Vinsælasti hugbúnaður á Íslandi til að vinna tölfræði er SPSS. Tölfræðiforritið SPSS er …