Month: ágúst 2018

Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum

Á síðasta ári var opnað á þann möguleika að koma kjörgögnum og kjörlyklum með sms skeytum til þátttakenda í kosningum. Þetta á sérstaklega vel við kosningar á fundum þar sem kjörlyklum er komið þeirra sem skráðir eru inn á fundinn. Langflestir nýta snjallsíma til þátttöku og því er oft heppilegra að senda sms skeyti en …

Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum Read More »

Auðkenning með Íslykli

Í bæði könnunum og kosningum hafa Outcome kannanir boðið upp á nokkrar leiðir til auðkenningar. Í hefðbundnum tölvupóstkönnunum er netfang sem skráð er á viðkomandi látið nægja sem auðkenning. Svo lengi sem póstlistar eru nokkuð öruggir berast gögn réttum aðila og kerfið tryggir að aðeins er hægt að taka þátt einu sinni. Í ákveðnum kosningum …

Auðkenning með Íslykli Read More »

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.