Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum
Á síðasta ári var opnað á þann möguleika að koma kjörgögnum og kjörlyklum með sms skeytum til þátttakenda í kosningum. Þetta á sérstaklega vel við kosningar á fundum þar sem kjörlyklum er komið þeirra sem skráðir eru inn á fundinn. Langflestir nýta snjallsíma til þátttöku og því er oft heppilegra að senda sms skeyti en …
Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum Read More »