Að smíða skráningarform með kannanakerfinu

Með auðveldum hætti móttekur þú rafrænar skráningar í gegnum kannanakerfið  Auðvelt er að setja upp skráningarform í gegnum kannanakerfið og safna þannig skráningum á þægilegu formi til að vinna með. Með því að nota spurningategundir og textainnsláttarformin í kerfinu er hægt að setja upp bæði einföld og flókin skráningarform. Nú hafa frekari möguleikar bæst við. …

Að smíða skráningarform með kannanakerfinu Read More »