Month: janúar 2023

Mismunandi vægi atkvæða í kosningum

Þegar atkvæðamagn ræðst af eign eða framlagi Um nokkurt skeið hafa Outcome kannanir séð um kosningar í atvinnurekendasamtökum þar sem vægi aðila ræðst af framlagi. Framkvæmdin hefur gengið vel og þetta er mun einfaldari og ódýrari leið en póstkosningar þar sem þátttakendur þurftu að póstleggja atkvæðaseðla eftir að kosið var. Lausnin hefur verið þróuð frekar …

Mismunandi vægi atkvæða í kosningum Read More »

Ekki dæma í eigin máli

Í könnunum og kosningum er lögð áhersla á að fá fram skýr svör við tilteknum spurningum hvort sem þar komi fram óþægilegur sannleikur eða ekki. Því er lagt upp úr því að spurningar séu skýrar og ekki leiðandi. Spurningin eða svarmöguleikar mega ekki vera litaðir af fyrirframgefinni afstöðu umsjónaraðilans eða eiganda verkefnisins. Niðurstöður úr slíkri …

Ekki dæma í eigin máli Read More »

Árangur í vefkönnunum

Allir get sett upp Outcome vefkönnun, en færri ná að klára þann feril með nægilega árangursríkum hætti. Kapp er best með forsjá og nokkur lykilatriði verða alltaf að vera í forgrunni. Hér eru nokkur atriði sem þarf að hugsa vel um. Ef það er gert bætir það örugglega könnunina sjálfa og framkvæmd hennar. 1. Markmið …

Árangur í vefkönnunum Read More »

Kjörlyklar og -gögn beint í símann

Á síðasta ári var opnað á þann möguleika að koma kjörgögnum og kjörlyklum með sms skeytum til þátttakenda í kosningum. Þetta á sérstaklega vel við kosningar á fundum þar sem kjörlyklum er komið þeirra sem skráðir eru inn á fundinn. Langflestir nýta snjallsíma til þátttöku og því er oft heppilegra að senda sms skeyti en …

Kjörlyklar og -gögn beint í símann Read More »

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.