Kannanir fréttir

Opinber nýsköpun – hver er staða hennar?

Opinber nýsköpun Opinberir aðilar, eins og allir aðrir sem að rekstri standa, þurfa að þróast í sínum störfum og þjónustu. Bæði snýr það að tæknibreytingum og svo að almennri þróun í samfélaginu. Fjármálaráðuneytið hefur átt frumkvæði að skoðun á stöðu nýsköpunar hjá íslenskum ríkisstofnunum og í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sambærilegir þættir verið …

Opinber nýsköpun – hver er staða hennar? Read More »

Innskráningu í kannanakerfið breytt

Slóð á innskráningu í kannanakerfið hefur nú verið breytt og er nú http://konnudur.is. Ákveðið var að taka upp íslenskt lén sem er í senn lýsandi og ekki flókið að stafsetja. Einnig er þetta liður í uppfærslum og breytingum sem verða á kerfinu á næstu mánuðum. Áhrif á almenna notendur eru mjög takmörkuð. Þegar farið er inn í kerfið er …

Innskráningu í kannanakerfið breytt Read More »

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.