Kosningar uppfærslur og leiðbeiningar

Mismunandi vægi atkvæða í kosningum

Þegar atkvæðamagn ræðst af eign eða framlagi Um nokkurt skeið hafa Outcome kannanir séð um kosningar í atvinnurekendasamtökum þar sem vægi aðila ræðst af framlagi. Framkvæmdin hefur gengið vel og þetta er mun einfaldari og ódýrari leið en póstkosningar þar sem þátttakendur þurftu að póstleggja atkvæðaseðla eftir að kosið var. Lausnin hefur verið þróuð frekar …

Mismunandi vægi atkvæða í kosningum Read More »

Mikil framþróun rafrænna kosningakerfa

Á síðustu mánuðum hefur verið mikil áhersla á framþróun rafræna kosningakerfisins. Könnuður hefur í þó nokkur ár sinnt kosningaþjónustu fyrir íslensk félög og fyrirtæki þar sem kosið er um kjarasamninga eða tiltekin málefni. Þar hefur orðið mikil þróun og sérstaklega í málum sem snúa að auðkenningu þátttakenda, meðferð gagna og niðurstaðna ásamt því að mæta …

Mikil framþróun rafrænna kosningakerfa Read More »

Innskráningarkerfi á fundi tengt rafrænum kosningum

Í framhaldi af eftirspurn eftir kosningum á hlutafélagafundum kom í ljós þörf fyrir nákvæma yfirsýn yfir skráða þátttöku og atkvæðavægi þátttakenda á fundum. Við ákveðnar aðstæður telst fundur ekki fullgildur nema að ákveðin þátttaka sé fyrir hendi en oft er það einnig þannig að stærri ákvarðanir verða ekki teknar nema með auknum meirihluta atkvæða og …

Innskráningarkerfi á fundi tengt rafrænum kosningum Read More »

Fleiri og betri auðkenningarleiðir í boði

Í byrjun árs 2020 gekk Könnuður frá samkomulagi við fyrirtækið Dokobit um afnot af auðkenningarkerfum þeirra, en þeir styðjast við upplýsingar frá Auðkenni þar sem rafræn skilríki eru notuð við innskráningar. Nú er í boði að nýta rafræn skilríki við auðkenningu einstaklinga með aðferðum sem samsvara þeim sem nýttar eru t.d. við innskráningu í heimabanka. …

Fleiri og betri auðkenningarleiðir í boði Read More »

Kosningar á hluthafafundum

Starfsmenn Könnuðar hafa unnið að þróun kosningakerfis sem getur mætt óskum mismunandi hópa um rafrænar kosningar. Þannig eru kosningar í t.d. hlutafélögum örðuvísi en kosningar í stéttarfélögum. Hluthafa hafa kosningarétt sem byggir á hlutafjáreign og hún endurspeglar þann fjölda atkvæða sem þeir ráða yfir. Þetta hefur verið leyst í kosningakerfinu og skrá hluthafa er þannig lesin inn …

Kosningar á hluthafafundum Read More »

Kosningakerfið í stöðugri þróun

Í gegnum árin hefur rafrænum kosningum verið sinnt samhliða þróun kannanakerfisins enda mikil samlegð þessara tveggja kerfa. Þó er munur á mörgum sviðum. Á síðasta ári var lagt í vinnu til að hægt væri að mæta kröfum sem fram eru settar af ASÍ um framkvæmd rafrænna kosninga og þar með opnað á að aðildarfélög ASÍ …

Kosningakerfið í stöðugri þróun Read More »

Rafrænar kosningar þurfa ekki að vera miklar að umfangi

Rafrænar kosningar hafa verið áberandi þegar fjallað er um kjarasamninga en nú orðið er það frekar reglan að þegar kosið er um verkfallsaðgerðir eða kjarasamninga beita menn rafrænum kosningum því það er einfaldara og ódýrara. Rafrænar kosningar geta vel hentað við önnur tækifæri t.d. þegar velja skal stjórn í félag eða velja menn til trúnaðarstarfa. …

Rafrænar kosningar þurfa ekki að vera miklar að umfangi Read More »

Að skila auðu í atkvæðagreiðslu

Ráðstöfun eigin hagsmuna telst til grundvallarréttinda Það eru gömul og ný sannindi að rétturinn til að ráðstafa hagsmunum sínum telst til grundvallarréttinda. Mönnum ber að hlúa að grundvallarréttindum. Þar sem einstaklingar eiga sameiginlega hagsmuni felast þessi réttindi í því að greiða atkvæði um hagsmuni sína og eru menn í vissum tilvikum bundnir við niðurstöðu kosninga …

Að skila auðu í atkvæðagreiðslu Read More »

Betri kosningar og atkvæðagreiðslur

Skalanleiki atkvæðaseðla  Mikið hefur verið að gera í atkvæðagreiðslum á fyrrihluta ársins. Almennt hafa þessar atkvæðagreiðslur farið vel fram og þátttaka góð. Samhliða framkvæmd hefur verið unnið að úrbótum og möguleikar Outcome kerfanna auknir jafnt og þétt. Það eru viðskiptavinirnir sem ráða för og við hlustum.  Eitt af því sem hefur breyst mikið er hvernig …

Betri kosningar og atkvæðagreiðslur Read More »

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.