Opinber nýsköpun – hver er staða hennar?
Opinber nýsköpun Opinberir aðilar, eins og allir aðrir sem að rekstri standa, þurfa að þróast í sínum störfum og þjónustu. Bæði snýr það að tæknibreytingum og svo að almennri þróun í samfélaginu. Fjármálaráðuneytið hefur átt frumkvæði að skoðun á stöðu nýsköpunar hjá íslenskum ríkisstofnunum og í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sambærilegir þættir verið …