Ekki dæma í eigin máli
Í könnunum og kosningum er lögð áhersla á að fá fram skýr svör við tilteknum spurningum hvort sem þar komi fram óþægilegur sannleikur eða ekki. Því er lagt upp úr því að spurningar séu skýrar og ekki leiðandi. Spurningin eða svarmöguleikar mega ekki vera litaðir af fyrirframgefinni afstöðu umsjónaraðilans eða eiganda verkefnisins. Niðurstöður úr slíkri …
