Mismunandi vægi atkvæða í kosningu
Þegar atkvæðamagn ræðst af eign eða framlagi Um nokkurt skeið hafa Outcome kannanir séð um kosningar í atvinnurekendasamtökum þar sem vægi aðila ræðst af framlagi. Framkvæmdin hefur gengið vel og þetta er mun einfaldari og ódýrari leið en póstkosningar þar sem þátttakendur þurftu að póstleggja atkvæðaseðla eftir að kosið var. Lausnin hefur verið þróuð frekar …

