Outcome kosningar er vettvangur vandaðra rafrænna kosninga fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum.
OUTCOME KOSNINGAR - ÞINN ÁVINNINGUR
AÐLÖGUNAR-
NÁLGUN
Við greinum þarfir fyrirtækisins þíns og finnum þá lausn sem hentar best.
ALÞJÓÐLEGUR
NET STUÐNINGUR
Þjónustuteymið okkar býður upp á stuðning á mörgum tungumálum, í gegnum spjall, tölvupóst eða síma.
SAMKEPPNISHÆF
VERÐ
Með Outcome kosningum færðu verðmætari búnað og aukna þjónustu á betra verði.
SJÁÐU KERFIÐ Í NOTKUN
VIRKNI OG GETA
Öruggar kosningar
Alþjóðleg aðstoð
Sérsniðin auðkenni
Vörn með lykilorðum
Fagleg þjónusta
Gagnaöryggi tryggt
Þægileg skýrslugerð
PRUFUKOSNING
Hægt er að búa til staka viðburði eða atkvæðaseðla til þess að kjósa um kjarasamninga, kosningar eða verkföll, stjórnarkjör eða hvers kyns innri viðburði sem krefjast atkvæðagreiðslu.
Einnig er hægt að búa til kosningaferli í gegnum netfundi eða blandaða gerð funda. Þetta gerir gerð fundardagskrár mögulega, fundarsíðu þar sem fundarmenn geta sótt skjöl fundarins eftir auðkenningu og virkjað atkvæðaseðla.
Má bjóða þér að upplifa hvernig það er að vera þátttakandi?
Notendahópur Outcome kosningakerfisins
Orkufyrirtæki
Flugfélög
Menntastofnanir
Sveitarfélög
Stéttarfélög
Lögmannsstofur
Eru Outcome kosningar möguleg lausn fyrir þig, þitt fyrirtæki eða félagasamtök?
„Samstarf við Outcome var bæði fagmannlegt og ánægjulegt. Okkar þörfum var mætt í hvívetna og fengum við einnig faglega ráðgjöf við framkvæmd rafrænna kosninga. Við getum sannarlega mælt með þjónustu Outcome.“
Guðrún Birna BrynjólfsdóttirBændasamtök Íslands
„Samtök iðnaðarins hafa nýtt þjónustu Outcome um árabil og hefur þjónustan ávallt verið fyrsta flokks, staðist kröfur og væntingar. Starfsfólk Outcome eru sérfræðingar á sínu sviði þar sem fagmennska og vönduð vinnubrögð eru í fyrirrúmi.“
Lilja Björk GuðmundsdóttirSamtök iðnaðarins
Previous
Next