Outcome kannanakerfið skapar þér tækifæri til að kanna viðhorf og safna upplýsingum um það sem skiptir máli.
Ávinningurinn er betri ákvarðanataka og aukinn árangur. Outcome kannanakerfið er aðgengilegt og öflugt. Með góðri þjónustu styðjum við viðskiptavini til góðra verka.
OUTCOME KANNANIR - ÞINN ÁVINNINGUR
FAGLEG
VINNUBRÖGÐ
þegar þú framkvæmir kannanir og vinnur úr niðurstöðum.
MINNI
KOSTNAÐUR
við gagnaöflun, greiningu og skýrslugerð.
SKEMMRI
TÍMI
til að ná fram skýrum niðurstöðum og taka ákvarðanir sem skipta máli.
SJÁÐU KERFIÐ Í NOTKUN
VIRKNI OG GETA
Allir viðskiptavinir hafa aðgang að þessu.
Fjöldi gerða spurninga
Gagnaflutningur
í önnur kerfi
Íslenskt og enskt viðmót
Aðlagast
farsímum
Þægileg
skýrslugerð
Þitt eigið
kannanaútlit
Vettvangs-
og símakannanir
Íslensk
tækniaðstoð
Uppfyllir kröfur persónuverndar
GERÐU KÖNNUN TIL PRÓFUNAR
- Sláðu inn netfangið þitt
- Veldu tegund könnunar og önnur ítaratriði
- Svaraðu spurningunum
- Deildu með teyminu þínu
Fjölbreyttur hópur notar Outcome kannanir
Orkufyrirtæki
Flugfélög
Menntastofnanir
Sveitarfélög
Stéttarfélög
Lögmannsstofur
Ef þú vilt vita hvað við getum gert fyrir þig, þitt félag eða stofnun, endilega hafðu samband!
VERÐSKRÁ
Ert þú nemandi eða í forsvari fyrir skóla?
Þú getur sótt um sérstakan afslátt
ÚRVAL SÉRLAUSNA Í BOÐI
SETTU ÞIG Í SAMBAND
ÞAU NOTA OUTCOME LAUSNIR:
„Samstarf við Outcome var bæði fagmannlegt og ánægjulegt. Okkar þörfum var mætt í hvívetna og fengum við einnig faglega ráðgjöf við framkvæmd rafrænna kosninga. Við getum sannarlega mælt með þjónustu Outcome.“
Guðrún Birna Brynjólfsdóttir Bændasamtök Íslands
„Samtök iðnaðarins hafa nýtt þjónustu Outcome um árabil og hefur þjónustan ávallt verið fyrsta flokks, staðist kröfur og væntingar. Starfsfólk Outcome eru sérfræðingar á sínu sviði þar sem fagmennska og vönduð vinnubrögð eru í fyrirrúmi.“
Lilja Björk GuðmundsdóttirSamtök iðnaðarins
Previous
Next