Ný persónuverndarlög
Framan af ári hefur mikil umræða farið fram um ný persónuverndarlög og breytingar sem þurfa að verða á verklagi og geymslu gagna sem innihalda persónugreinanleg gögn. Í nýju kannanakerfi hefur verið sett upp tól sem auðveldar það að eyða út gögnum sem talist geta persónugreinanleg. Niðurstöður eru sjaldnast persónugreinanlegar þar sem kerfið sjálft sér um …