Month: október 2020

Mikil framþróun rafrænna kosningakerfa

Á síðustu mánuðum hefur verið mikil áhersla á framþróun rafræna kosningakerfisins. Könnuður hefur í þó nokkur ár sinnt kosningaþjónustu fyrir íslensk félög og fyrirtæki þar sem kosið er um kjarasamninga eða tiltekin málefni. Þar hefur orðið mikil þróun og sérstaklega í málum sem snúa að auðkenningu þátttakenda, meðferð gagna og niðurstaðna ásamt því að mæta …

Mikil framþróun rafrænna kosningakerfa Read More »

Innskráningarkerfi á fundi tengt rafrænum kosningum

Í framhaldi af eftirspurn eftir kosningum á hlutafélagafundum kom í ljós þörf fyrir nákvæma yfirsýn yfir skráða þátttöku og atkvæðavægi þátttakenda á fundum. Við ákveðnar aðstæður telst fundur ekki fullgildur nema að ákveðin þátttaka sé fyrir hendi en oft er það einnig þannig að stærri ákvarðanir verða ekki teknar nema með auknum meirihluta atkvæða og …

Innskráningarkerfi á fundi tengt rafrænum kosningum Read More »

Fleiri og betri auðkenningarleiðir í boði

Í byrjun árs 2020 gekk Könnuður frá samkomulagi við fyrirtækið Dokobit um afnot af auðkenningarkerfum þeirra, en þeir styðjast við upplýsingar frá Auðkenni þar sem rafræn skilríki eru notuð við innskráningar. Nú er í boði að nýta rafræn skilríki við auðkenningu einstaklinga með aðferðum sem samsvara þeim sem nýttar eru t.d. við innskráningu í heimabanka. …

Fleiri og betri auðkenningarleiðir í boði Read More »

Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum

Power BI  Þó skýrslugerðartól kannanakerfisins standi vel fyrir sínu, þá kjósa margir að vinna úr niðurstöðugögnum í öðrum sérhæfðum kerfum. Þannig hefur alltaf verið hægt að draga gögnin fram sem Excelgögn. Gagnaforminu er einnig hægt að breyta þannig að með lítilli fyrirhöfn er SPSS úrvinnsla möguleg en SPSS er væntanlega þekktasta tölfræðiforrit sem er í …

Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum Read More »

Rafræna prófakerfið bætt og uppfært

Kannanakerfið nýtist ekki eingöngu sem kannanakerfi því sá grunnur sem þar hefur verið byggður upp gerir okkur mögulegt að reka kosningar, smíða rafræn eyðublöð og framkvæma próf svo eitthvað sé nefnt. Rafræn próf geta bæði nýst í skólastarfi og í atvinnulífinu. Í skólastarfi Bæði kennarar og nemendur geta á skömmum tíma og með einföldum hætti útbúið …

Rafræna prófakerfið bætt og uppfært Read More »

Kosningar á hluthafafundum

Starfsmenn Könnuðar hafa unnið að þróun kosningakerfis sem getur mætt óskum mismunandi hópa um rafrænar kosningar. Þannig eru kosningar í t.d. hlutafélögum örðuvísi en kosningar í stéttarfélögum. Hluthafa hafa kosningarétt sem byggir á hlutafjáreign og hún endurspeglar þann fjölda atkvæða sem þeir ráða yfir. Þetta hefur verið leyst í kosningakerfinu og skrá hluthafa er þannig lesin inn …

Kosningar á hluthafafundum Read More »

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.