Þróun kannanakerfis gengur vel

Þróun á nýrri útgáfu af kannanakerfinu gengur vel. Ákveðið var fyrir rúmum 2 árum að vinna nýtt kerfi alveg frá grunni í stað þess að byggja á eldra kerfi. Það er komið til ára sinna og því fæst meira og betra svigrúm til uppbyggingar og aðlögunar með þessari nálgun. Enn stendur það fyrir sínu og …

Þróun kannanakerfis gengur vel Read More »

Röðunarval reyndist vel í rafrænu kjöri á formanni

Í fyrsta skiptið sem aðferð færanlegs atkvæðis (Single Transferable Vote aðferð) var beitt í rafrænu formannskjöri tókst vel til. Aðferðin hefur marga kosti og færa má rök fyrir því að lýðræðið njóti sín betur með þeirr aðferð en hefðbundnum kosningaaðferðum. Hér er að finna samantekt sem unnin var Þorkeli Helgasyni stærðfræðingi og Þórði Höskuldssyni viðskiptafræðingi í …

Röðunarval reyndist vel í rafrænu kjöri á formanni Read More »

Innskráningu í kannanakerfið breytt

Slóð á innskráningu í kannanakerfið hefur nú verið breytt og er nú http://konnudur.is. Ákveðið var að taka upp íslenskt lén sem er í senn lýsandi og ekki flókið að stafsetja. Einnig er þetta liður í uppfærslum og breytingum sem verða á kerfinu á næstu mánuðum. Áhrif á almenna notendur eru mjög takmörkuð. Þegar farið er inn í kerfið er …

Innskráningu í kannanakerfið breytt Read More »

Hvenær ræður meirihlutinn?

Flókin niðurstaða í atkvæðagreiðslu Í nóvember greiddu lögreglumenn atkvæði um kjarasamning við ríkið. Áhugi á atkvæðagreiðslunni var mikill enda mjög skiptar skoðanir um samninginn í röðum lögreglumanna. Um var að ræða rafræna atkvæðagreiðslu og þátttakan sló fyrri met en 93% þeirra sem voru á kjörskrá tóku þátt og það telst met ef horft er til …

Hvenær ræður meirihlutinn? Read More »

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.