Þjónustukönnun á staðnum
Þegar fjallað er um vefkannanir og þróun þeirra gleymist oft að fjalla um kiosk kannanir. Með tilkomu ódýrari vélbúnaðar og betri tækni hafa forsendur kannana í sjálfsafgreiðslutölvum þ.e. kiosktölvum breyst til batnaðar. Einfaldasta mynd svona kannana eru broskallastandar sem m.a. bankar á Íslandi hafa nýtt sér en einnig má finna fleiri útgáfur þjónustumælinga í meðvituðum …