Bloggið

Kosningakerfið í stöðugri þróun

Í gegnum árin hefur rafrænum kosningum verið sinnt samhliða þróun kannanakerfisins enda mikil samlegð þessara tveggja kerfa. Þó er munur á mörgum sviðum. Á síðasta ári var lagt í vinnu til að hægt væri að mæta kröfum sem fram eru settar af ASÍ um framkvæmd rafrænna kosninga og þar með opnað á að aðildarfélög ASÍ …

Kosningakerfið í stöðugri þróun Read More »

Ný útgáfa – gott verður betra

Kannanakerfið okkar hefur verið í samfelldri þróun frá 2015 og það leysir eldra kerfi af hólmi. Um mitt ár 2017 voru fyrstu kannanaverkefnin leyst með nýju kerfi en formleg útgáfa fór fram í byrjun sumars 2018. Mikil þróun hefur farið fram og nú í seinnihlutanum prófanir í raunumhverfi. Til að nefna nokkur atriði má segja …

Ný útgáfa – gott verður betra Read More »

Rafrænar kosningar þurfa ekki að vera miklar að umfangi

Rafrænar kosningar hafa verið áberandi þegar fjallað er um kjarasamninga en nú orðið er það frekar reglan að þegar kosið er um verkfallsaðgerðir eða kjarasamninga beita menn rafrænum kosningum því það er einfaldara og ódýrara. Rafrænar kosningar geta vel hentað við önnur tækifæri t.d. þegar velja skal stjórn í félag eða velja menn til trúnaðarstarfa. …

Rafrænar kosningar þurfa ekki að vera miklar að umfangi Read More »

Ánægja viðskiptavina – Kannanir

Það ætti að vera nokkuð augljóst að fyrirtæki og þjónustuaðilar leggi sig fram um að hafa viðskiptavini sína ánægða. Ánægjan leiðir af sér endurtekin og aukin viðskipti ásamt því að ánægðir viðskiptavinir segja öðrum frá reynslu sinni og eru oft tilbúnir til að greiða hærra verð til söluaðila sem þeir treysta. Rannsóknir sýna einnig að …

Ánægja viðskiptavina – Kannanir Read More »

Orðaský – greining á textasvörum í könnunum

Hvað er Orðaský?Orðaský er myndræn framsetning á textaupplýsingum. Orðaský geta hjálpað við að greina skrifaðan texta með því að draga fram vægi þeirra orða sem koma fyrir í textanum. Þannig getur lesandinn skynjað kjarna texta á augabragði bara með því að horfa á niðurstöður orðaskýsins.  Orðaský hafa verið notuð sem greiningartól frá því á síðustu …

Orðaský – greining á textasvörum í könnunum Read More »

Að skila auðu í atkvæðagreiðslu

Ráðstöfun eigin hagsmuna telst til grundvallarréttinda Það eru gömul og ný sannindi að rétturinn til að ráðstafa hagsmunum sínum telst til grundvallarréttinda. Mönnum ber að hlúa að grundvallarréttindum. Þar sem einstaklingar eiga sameiginlega hagsmuni felast þessi réttindi í því að greiða atkvæði um hagsmuni sína og eru menn í vissum tilvikum bundnir við niðurstöðu kosninga …

Að skila auðu í atkvæðagreiðslu Read More »

Þjónustukönnun á staðnum

Þegar fjallað er um vefkannanir og þróun þeirra gleymist oft að fjalla um kiosk kannanir. Með tilkomu ódýrari vélbúnaðar og betri tækni hafa forsendur kannana í sjálfsafgreiðslutölvum þ.e. kiosktölvum breyst til batnaðar.  Einfaldasta mynd svona kannana eru broskallastandar sem m.a. bankar á Íslandi hafa nýtt sér en einnig má finna fleiri útgáfur þjónustumælinga í meðvituðum …

Þjónustukönnun á staðnum Read More »

Birting kannana í snjallsímum

Sífellt fleiri nota snjallsíma sem samskiptatæki og því eru fleiri nú en áður sem svara könnunum í gegnum síma eða snjalltæki. Byggt á þessu þarf að huga að hönnun og framsetningu kannana. Hvernig á útlitið að vera? Hvernig á að setja fram spurningaskala og hvernig er heppilegast að eiga samskipti? Í rannsókn sem kynnt var …

Birting kannana í snjallsímum Read More »

Betri kosningar og atkvæðagreiðslur

Skalanleiki atkvæðaseðla  Mikið hefur verið að gera í atkvæðagreiðslum á fyrrihluta ársins. Almennt hafa þessar atkvæðagreiðslur farið vel fram og þátttaka góð. Samhliða framkvæmd hefur verið unnið að úrbótum og möguleikar Outcome kerfanna auknir jafnt og þétt. Það eru viðskiptavinirnir sem ráða för og við hlustum.  Eitt af því sem hefur breyst mikið er hvernig …

Betri kosningar og atkvæðagreiðslur Read More »

Að smíða skráningarform með kannanakerfinu

Með auðveldum hætti móttekur þú rafrænar skráningar í gegnum kannanakerfið  Auðvelt er að setja upp skráningarform í gegnum kannanakerfið og safna þannig skráningum á þægilegu formi til að vinna með. Með því að nota spurningategundir og textainnsláttarformin í kerfinu er hægt að setja upp bæði einföld og flókin skráningarform. Nú hafa frekari möguleikar bæst við. …

Að smíða skráningarform með kannanakerfinu Read More »

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.