Bloggið

Ný persónuverndarlög

Framan af ári hefur mikil umræða farið fram um ný persónuverndarlög og breytingar sem þurfa að verða á verklagi og geymslu gagna sem innihalda persónugreinanleg gögn. Í nýju kannanakerfi hefur verið sett upp tól sem auðveldar það að eyða út gögnum sem talist geta persónugreinanleg. Niðurstöður eru sjaldnast persónugreinanlegar þar sem kerfið sjálft sér um …

Ný persónuverndarlög Read More »

Auðkenning með Íslykli reynist vel

Nýting Íslykils við innskráningu í rafrænum kosningum. Einstaklingar sem fengið hafa kennitölu eru skráðir inn í Íslykilskerfi Þjóðskrár. Því er hægt með einföldum hætti og án kostnaðar að kalla eftir Íslykli sem nýtist viðkomandi til innskráningar þar sem Íslykils er krafist.  Outcome kannanir gerðu í vor afnotasamning við Þjóðskrá sem leyfir að tengja Íslykilsinnskráningu með einföldum …

Auðkenning með Íslykli reynist vel Read More »

Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum

Á síðasta ári var opnað á þann möguleika að koma kjörgögnum og kjörlyklum með sms skeytum til þátttakenda í kosningum. Þetta á sérstaklega vel við kosningar á fundum þar sem kjörlyklum er komið þeirra sem skráðir eru inn á fundinn. Langflestir nýta snjallsíma til þátttöku og því er oft heppilegra að senda sms skeyti en …

Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum Read More »

Auðkenning með Íslykli

Í bæði könnunum og kosningum hafa Outcome kannanir boðið upp á nokkrar leiðir til auðkenningar. Í hefðbundnum tölvupóstkönnunum er netfang sem skráð er á viðkomandi látið nægja sem auðkenning. Svo lengi sem póstlistar eru nokkuð öruggir berast gögn réttum aðila og kerfið tryggir að aðeins er hægt að taka þátt einu sinni. Í ákveðnum kosningum …

Auðkenning með Íslykli Read More »

Þínar niðurstöður í SPSS

Kannanakerfið mætir öllum almennum kröfum notenda og rannsakenda bæði í uppsetningu og framsetningu kannana, útsendingu með öruggum og árangursríkum hætti og loks þegar að úrvinnslu kemur. Þar er kostur á að vinna skýrslur innan kerfisins eða að færa gögn yfir í önnur kerfi. Vinsælasti hugbúnaður á Íslandi til að vinna tölfræði er SPSS. Tölfræðiforritið SPSS er …

Þínar niðurstöður í SPSS Read More »

Þróun kannanakerfis gengur vel

Þróun á nýrri útgáfu af kannanakerfinu gengur vel. Ákveðið var fyrir rúmum 2 árum að vinna nýtt kerfi alveg frá grunni í stað þess að byggja á eldra kerfi. Það er komið til ára sinna og því fæst meira og betra svigrúm til uppbyggingar og aðlögunar með þessari nálgun. Enn stendur það fyrir sínu og …

Þróun kannanakerfis gengur vel Read More »

Röðunarval reyndist vel í rafrænu kjöri á formanni

Í fyrsta skiptið sem aðferð færanlegs atkvæðis (Single Transferable Vote aðferð) var beitt í rafrænu formannskjöri tókst vel til. Aðferðin hefur marga kosti og færa má rök fyrir því að lýðræðið njóti sín betur með þeirr aðferð en hefðbundnum kosningaaðferðum. Hér er að finna samantekt sem unnin var Þorkeli Helgasyni stærðfræðingi og Þórði Höskuldssyni viðskiptafræðingi í …

Röðunarval reyndist vel í rafrænu kjöri á formanni Read More »

Innskráningu í kannanakerfið breytt

Slóð á innskráningu í kannanakerfið hefur nú verið breytt og er nú http://konnudur.is. Ákveðið var að taka upp íslenskt lén sem er í senn lýsandi og ekki flókið að stafsetja. Einnig er þetta liður í uppfærslum og breytingum sem verða á kerfinu á næstu mánuðum. Áhrif á almenna notendur eru mjög takmörkuð. Þegar farið er inn í kerfið er …

Innskráningu í kannanakerfið breytt Read More »

Hvenær ræður meirihlutinn?

Flókin niðurstaða í atkvæðagreiðslu Í nóvember greiddu lögreglumenn atkvæði um kjarasamning við ríkið. Áhugi á atkvæðagreiðslunni var mikill enda mjög skiptar skoðanir um samninginn í röðum lögreglumanna. Um var að ræða rafræna atkvæðagreiðslu og þátttakan sló fyrri met en 93% þeirra sem voru á kjörskrá tóku þátt og það telst met ef horft er til …

Hvenær ræður meirihlutinn? Read More »

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.