Þjónustukönnun á staðnum

Þegar fjallað er um vefkannanir og þróun þeirra gleymist oft að fjalla um kiosk kannanir. Með tilkomu ódýrari vélbúnaðar og betri tækni hafa forsendur kannana í sjálfsafgreiðslutölvum þ.e. kiosktölvum breyst til batnaðar.  Einfaldasta mynd svona kannana eru broskallastandar sem m.a. bankar á Íslandi hafa nýtt sér en einnig má finna fleiri útgáfur þjónustumælinga í meðvituðum …

Þjónustukönnun á staðnum Read More »

Birting kannana í snjallsímum

Sífellt fleiri nota snjallsíma sem samskiptatæki og því eru fleiri nú en áður sem svara könnunum í gegnum síma eða snjalltæki. Byggt á þessu þarf að huga að hönnun og framsetningu kannana. Hvernig á útlitið að vera? Hvernig á að setja fram spurningaskala og hvernig er heppilegast að eiga samskipti? Í rannsókn sem kynnt var …

Birting kannana í snjallsímum Read More »

Betri kosningar og atkvæðagreiðslur

Skalanleiki atkvæðaseðla  Mikið hefur verið að gera í atkvæðagreiðslum á fyrrihluta ársins. Almennt hafa þessar atkvæðagreiðslur farið vel fram og þátttaka góð. Samhliða framkvæmd hefur verið unnið að úrbótum og möguleikar Outcome kerfanna auknir jafnt og þétt. Það eru viðskiptavinirnir sem ráða för og við hlustum.  Eitt af því sem hefur breyst mikið er hvernig …

Betri kosningar og atkvæðagreiðslur Read More »

Opinber nýsköpun – hver er staða hennar?

Opinber nýsköpun Opinberir aðilar, eins og allir aðrir sem að rekstri standa, þurfa að þróast í sínum störfum og þjónustu. Bæði snýr það að tæknibreytingum og svo að almennri þróun í samfélaginu. Fjármálaráðuneytið hefur átt frumkvæði að skoðun á stöðu nýsköpunar hjá íslenskum ríkisstofnunum og í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sambærilegir þættir verið …

Opinber nýsköpun – hver er staða hennar? Read More »

Að smíða skráningarform með kannanakerfinu

Með auðveldum hætti móttekur þú rafrænar skráningar í gegnum kannanakerfið  Auðvelt er að setja upp skráningarform í gegnum kannanakerfið og safna þannig skráningum á þægilegu formi til að vinna með. Með því að nota spurningategundir og textainnsláttarformin í kerfinu er hægt að setja upp bæði einföld og flókin skráningarform. Nú hafa frekari möguleikar bæst við. …

Að smíða skráningarform með kannanakerfinu Read More »

Ný persónuverndarlög

Framan af ári hefur mikil umræða farið fram um ný persónuverndarlög og breytingar sem þurfa að verða á verklagi og geymslu gagna sem innihalda persónugreinanleg gögn. Í nýju kannanakerfi hefur verið sett upp tól sem auðveldar það að eyða út gögnum sem talist geta persónugreinanleg. Niðurstöður eru sjaldnast persónugreinanlegar þar sem kerfið sjálft sér um …

Ný persónuverndarlög Read More »

Auðkenning með Íslykli reynist vel

Nýting Íslykils við innskráningu í rafrænum kosningum. Einstaklingar sem fengið hafa kennitölu eru skráðir inn í Íslykilskerfi Þjóðskrár. Því er hægt með einföldum hætti og án kostnaðar að kalla eftir Íslykli sem nýtist viðkomandi til innskráningar þar sem Íslykils er krafist.  Outcome kannanir gerðu í vor afnotasamning við Þjóðskrá sem leyfir að tengja Íslykilsinnskráningu með einföldum …

Auðkenning með Íslykli reynist vel Read More »

Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum

Á síðasta ári var opnað á þann möguleika að koma kjörgögnum og kjörlyklum með sms skeytum til þátttakenda í kosningum. Þetta á sérstaklega vel við kosningar á fundum þar sem kjörlyklum er komið þeirra sem skráðir eru inn á fundinn. Langflestir nýta snjallsíma til þátttöku og því er oft heppilegra að senda sms skeyti en …

Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum Read More »

Auðkenning með Íslykli

Í bæði könnunum og kosningum hafa Outcome kannanir boðið upp á nokkrar leiðir til auðkenningar. Í hefðbundnum tölvupóstkönnunum er netfang sem skráð er á viðkomandi látið nægja sem auðkenning. Svo lengi sem póstlistar eru nokkuð öruggir berast gögn réttum aðila og kerfið tryggir að aðeins er hægt að taka þátt einu sinni. Í ákveðnum kosningum …

Auðkenning með Íslykli Read More »

Þínar niðurstöður í SPSS

Kannanakerfið mætir öllum almennum kröfum notenda og rannsakenda bæði í uppsetningu og framsetningu kannana, útsendingu með öruggum og árangursríkum hætti og loks þegar að úrvinnslu kemur. Þar er kostur á að vinna skýrslur innan kerfisins eða að færa gögn yfir í önnur kerfi. Vinsælasti hugbúnaður á Íslandi til að vinna tölfræði er SPSS. Tölfræðiforritið SPSS er …

Þínar niðurstöður í SPSS Read More »

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.