Kannanir uppfærslur og leiðbeiningar

Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum

Power BI  Þó skýrslugerðartól kannanakerfisins standi vel fyrir sínu, þá kjósa margir að vinna úr niðurstöðugögnum í öðrum sérhæfðum kerfum. Þannig hefur alltaf verið hægt að draga gögnin fram sem Excelgögn. Gagnaforminu er einnig hægt að breyta þannig að með lítilli fyrirhöfn er SPSS úrvinnsla möguleg en SPSS er væntanlega þekktasta tölfræðiforrit sem er í …

Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum Read More »

Rafræna prófakerfið bætt og uppfært

Kannanakerfið nýtist ekki eingöngu sem kannanakerfi því sá grunnur sem þar hefur verið byggður upp gerir okkur mögulegt að reka kosningar, smíða rafræn eyðublöð og framkvæma próf svo eitthvað sé nefnt. Rafræn próf geta bæði nýst í skólastarfi og í atvinnulífinu. Í skólastarfi Bæði kennarar og nemendur geta á skömmum tíma og með einföldum hætti útbúið …

Rafræna prófakerfið bætt og uppfært Read More »

Ný útgáfa – gott verður betra

Kannanakerfið okkar hefur verið í samfelldri þróun frá 2015 og það leysir eldra kerfi af hólmi. Um mitt ár 2017 voru fyrstu kannanaverkefnin leyst með nýju kerfi en formleg útgáfa fór fram í byrjun sumars 2018. Mikil þróun hefur farið fram og nú í seinnihlutanum prófanir í raunumhverfi. Til að nefna nokkur atriði má segja …

Ný útgáfa – gott verður betra Read More »

Ánægja viðskiptavina – Kannanir

Það ætti að vera nokkuð augljóst að fyrirtæki og þjónustuaðilar leggi sig fram um að hafa viðskiptavini sína ánægða. Ánægjan leiðir af sér endurtekin og aukin viðskipti ásamt því að ánægðir viðskiptavinir segja öðrum frá reynslu sinni og eru oft tilbúnir til að greiða hærra verð til söluaðila sem þeir treysta. Rannsóknir sýna einnig að …

Ánægja viðskiptavina – Kannanir Read More »

Orðaský – greining á textasvörum í könnunum

Hvað er Orðaský?Orðaský er myndræn framsetning á textaupplýsingum. Orðaský geta hjálpað við að greina skrifaðan texta með því að draga fram vægi þeirra orða sem koma fyrir í textanum. Þannig getur lesandinn skynjað kjarna texta á augabragði bara með því að horfa á niðurstöður orðaskýsins.  Orðaský hafa verið notuð sem greiningartól frá því á síðustu …

Orðaský – greining á textasvörum í könnunum Read More »

Þjónustukönnun á staðnum

Þegar fjallað er um vefkannanir og þróun þeirra gleymist oft að fjalla um kiosk kannanir. Með tilkomu ódýrari vélbúnaðar og betri tækni hafa forsendur kannana í sjálfsafgreiðslutölvum þ.e. kiosktölvum breyst til batnaðar.  Einfaldasta mynd svona kannana eru broskallastandar sem m.a. bankar á Íslandi hafa nýtt sér en einnig má finna fleiri útgáfur þjónustumælinga í meðvituðum …

Þjónustukönnun á staðnum Read More »

Birting kannana í snjallsímum

Sífellt fleiri nota snjallsíma sem samskiptatæki og því eru fleiri nú en áður sem svara könnunum í gegnum síma eða snjalltæki. Byggt á þessu þarf að huga að hönnun og framsetningu kannana. Hvernig á útlitið að vera? Hvernig á að setja fram spurningaskala og hvernig er heppilegast að eiga samskipti? Í rannsókn sem kynnt var …

Birting kannana í snjallsímum Read More »

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.