Einfaldara og aðgengilegra að stofna nýja könnun
Fyrir skömmu var ferill þess að stofna nýja könnun uppfærður. Þar er hugsunin að á einum skjá sé hægt að framkvæma fjölbreyttar aðgerðir og hafa aðgang að meiri virkni en áður. Áður þurfti að fara í gegnum nokkurn feril til að ná fram þeirri virkni og þeirri uppsetningu sem notandinn sóttist eftir. Eins og sjá …
Einfaldara og aðgengilegra að stofna nýja könnun Read More »
